Tölvuver

Í tölvuveri skólans eru tuttugu og þrjár Apple tölvur með aðgangi að Adobe Creative Cloud.

Nemendur hafa aðgang að tölvuverinu svo fremi sem ekki sé verið að kenna.