Þau verkefni sem nemendur vinna undir handleiðslu kennara í skólanum eru samvinnuverkefni nemenda og kennara. Þau verkefni eru skólaverkefni og alltaf skal kynna þau sem slík og taka fram nafn Myndlistaskólans í Reykjavík, einnig eftir að skóla lýkur.