Svart-hvít og litprentun
Skrifstofa skólans mun aðstoða nemendur við prentun.
- Best er að hafa það efni sem prenta á tilbúið á PDF formati og senda skjalið á mir@mir.is
- Vinsamlega tilgreinið pappírsstærðina, annaðhvort A4 eða A3 og ef prentað er á einn eða á báðum hliðum blaðsins.