Eldhúsaðstaða

Í matsal nemenda er aðstaða til einfaldrar matseldar, s.s. hellur, örbylgjuofn, samlokugrill og hraðsuðuketill, ísskápar til að geyma matvæli, auk borðbúnaðar og uppþvottavéla.