Eldhúsaðstaða

Í matsal nemenda er aðstaða til einfaldrar matseldar, s.s. hellur, örbylgjuofn, samlokugrill og hraðsuðuketill, ísskápar til að geyma matvæli, auk borðbúnaðar og uppþvottavéla.

Vegna sóttvarnaráðstafana útaf COVID-19 er matsalurinn tímabundið lokaður fyrir nemendum og öðrum gestum.