Ef almannavarnir gefa út fyrirmæli um rýmingu vegna faraldurs, náttúruhamfara eða annarrar vár er farið að rýmingaráætlun en að öðru leyti er fylgt fyrirmælum almannavarna.
Skólinn fylgir almennum fyrirmælum almannavarna og slökkviliðs, t.d. um að fella niður skólahald vegna yfirvofandi óveðurs eða annarra hamfara.