Samstarf

Myndlistaskólinn hefur frá upphafi átt í víðtæku samstarfi við fjölda skóla, stofnana og fyrirtækja um sýningar og viðburði, námskeiðahald, kennara- og nemendaskipti og samræðu um kennsluhætti. Skólinn hefur sömuleiðis um langt skeið átt í miklu samstarfi við skóla og stofnanir í útlöndum.