Kennarafundir

Skv. 10. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 skal halda kennarafund a.m.k. tvisvar á ári. Kennarafundir eru haldnir í upphafi annar við hverja braut um sig. Markmiðið er að móta í sameiningu kennsluna á önninni með það fyrir augum að sem best samfella verði í námi nemenda.