Erlendir samstarfsháskólar

Rík áhersla er lögð á að styrkja tengsl námsbrauta skólans á framhalds- og háskólaskólastigi við skóla og stofnanir erlendis. Sérstök áhersla er á samstarf um námsframvindu nemenda sem lokið hafa áfanganámi á BA stigi við Myndlistaskólann. 

Erlendir samstarfsháskólar:

Arts University Bournemouth samningur

Leeds Arts University samningur

University for the Creative Arts, Farnham, samningur

The Glasgow School of Art, samningur