Erlendir samstarfsháskólar

Rík áhersla er lögð á að styrkja tengsl námsbrauta skólans á framhalds- og háskólaskólastigi við skóla og stofnanir erlendis. Sérstök áhersla er á samstarf um námsframvindu nemenda sem lokið hafa viðbótarnámi við framhaldsskóla í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Samningar við erlenda samstarfsháskóla:

Leeds Arts University 2022-2027

University of Cumbria 2024-2028 (listmálarabraut)

University of Cumbria 2024-2028 (teiknibraut)