Áhersla er lögð á að ráða listamenn með listkennslufræðimenntun til kennslustarfa við barna- og unglingadeild, á listnámsbraut og í allri vinnu með fötluðum nemendum. Til kennslu á brautum skólans sem skilgreindar eru sem viðbótarnám við framhaldsskóla eru fyrst og fremst ráðnir listamenn og hönnuðir með sérþekkingu sem þarf hverju sinni.