Samningar og skýrslur

Skólanum ber að birta samninga um kennslu sem gerðir eru við hið opinbera á vefsíðu sinni. Með sama hætti ber skólanum að birta ýmsar skýrslur um starfsemina, fjármál og innra mat.