Aðstaða og þjónusta

Skólinn er til húsa á 2., 3. og 4. hæð að Rauðarstíg 10, við Hlemm, á horni Laugavegar.

Póstfang:
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Rauðarárstígur 10
105 Reykjavík

Aðalnetfang: mir@mir.is

Aðalsímanúmer: 551 1990. Síminn er opinn kl. 8-15 mánudaga-föstudaga.

Kennitala skólans er 460269-4079. Bókhald skólans er rafrænt og er tekið við rafrænum reikningum (xml-skeytum) á netfangið reikningar@mir.is. Við tökum líka við hefðbundnum reikningum með hlaupandi númerum sem okkur berast í pósti eða sem mynd í viðhengi með tölvupósti á aðalnetfang skólans.

Beinir símar:

Skólameistari: 412 3170
Rekstrarstjóri: 412 3164
Skrifstofa: 412 3160
Bókhald: 412 3162
Tækniumsjón: 412 3179
Erasmus: 412 3165
Áfanga- og skjalastjóri: 412 3175
Námsráðgjöf: 412 3180

Almenn námskeið fyrir fullorðna: 412 3178
Barna- og unglinganámskeið: 412 3163
Listmálarabraut: 412 3171
Listnámsbraut og fornám: 412 3172
Keramikbraut: 412 3174
Textílbraut: 412 3176
Teiknibraut: 412 3177