Vorið 2026
Við tökum á móti umsóknum um nám í:
- Textílbraut. Umsóknarfrestur til miðnættis 14. desember.
Textíll er viðbótarnám við framhaldsskóla og er ætlað fólki sem lokið hefur stúdentsprófi og æskilegt af listnámsbraut eða sambærilegu námi. Námið hentar einnig nemendum sem lokið hafa háskólanámi í myndlist eða hönnun sem vilja dýpka þekkingu sína á efni og aðferðum á einu af þessum sviðum.