Umsóknir fyrir skólaárið 2023-24

Við tökum nú við umsóknum um nám í dagskóla fyrir skólaárið 2023-2024. Umsóknarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 24. maí.

Tekið er við umsóknum um nám á eftirfarandi námsbrautum.

  • Fornám: Árs nám samsett af völdum verklegum áföngum af listnámsbraut. Fyrir einstaklinga sem hyggja á frekara nám í listum eða störf á sviði skapandi greina
  • Myndlist: Árs nám fyrir einstaklinga sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi

Á bláu stikunni hér fyrir ofan má finna nánari upplýsingar um umsóknarferli hverrar brautar fyrir sig.