Einkunnaviðmið

EINKUNN: ÞEKKING: LEIKNI: HÆFNI:
10 Framúrskarandi (9,5 - 10) Framúrskarandi þekking á viðfangsefni áfangans. Framúrskarandi færni. Framúrskarandi framsetning verkefna. Framúrskarandi þátttaka og virkni. Framúrskarandi vinnubrögð sem einkennast af sjálfstæði, frumkvæði og áræðni. Framúrskarandi hæfni til að tjá ásetning
9 Mjög gott (8,5 - 9,4) Mjög góð þekking á viðfangefni áfangans. Mjög góð færni. Mjög góð framsetning verkefna. Mjög góð þátttaka og virkni. Mjög góð vinnubrögð sem einkennast af sjálfstæði og frumkvæði. Mjög góð hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
8 Gott (7,5 - 8,4) Mikil þekking á viðfangsefni áfangans. Mikil færni. Góð framsetning verkefna. Mikil þátttaka og virkni. Góð og sjálfstæðvinnubrögð. Mikil hæfni til að tjá ásetning ogsetja verkefni í viðeigandi samhengi.
7 Allgott (6,5 - 7,4) Allmikil þekking á viðfangsefni áfangans. Allmikil færni. Allgóð framsetning verkefna. Allmikil þátttaka og virkni. Allgóð vinnubrögð sem bera vitni um nokkurt sjálfstæði. Allmikil hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
6 Vel viðunandi (5,5 - 6,4) Vel viðunandi þekking á viðfangsefni áfangans. Vel viðunandi færni.Vel viðunandi framsetning verkefna. Vel viðunandi þátttaka og virkni. Vel viðunandi vinnubrögð sem bera vitni um jákvæða þróun. Vel viðunandi hæfni til að tjá ásetning og að setja verkefni í viðeigandi samhengi.
5 Viðunandi (4,5 - 5,4) Viðunandi þekking á viðfangefni áfangans. Færni og útfærsla verkefna óviðunandi Viðunandi þátttaka og virkni. Viðunandi vinnubrögð sem bera vitni um þörf fyrir frekari leiðbeiningu. Viðunandi hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
4 Óviðunandi, fall (3,5 - 4,4) Óviðunandi skilningur á viðfangsefni áfangans. Viðunandi færni. Framsetning verkefna viðunandi. Óviðunandi þátttaka og virkni. Óviðunandi vinnubrögð sem bera vott um ósjálfstæði og áhugaleysi. Óviðunandi hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
3 Óviðunandi, fall (2,5 - 3,4) Mjög lítill skilningur á viðfangsefni áfangans Mjög lítil færni og léleg útfærsla verkefna. Mjög lítil þátttaka og virkni. Léleg vinnubrögð sem bera vott um áhugaleysi og ósjálfstæði. Mjög lítil hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
2 Óviðunandi, fall (1,5 - 2,4) Lítill eða enginn skilningur á viðfangefni áfangans. Lítil sem engin færni. Útfærsla verkefna lítil sem engin. Lítil sem engin þátttaka og virkni. Lítil sem engin hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
1 Óviðunandi, fall (0,5 - 1,4) Enginn skilningur á viðfangefni áfangans Engin færni. Útfærsla verkefna engin. Einhver viðvera en engin þáttaka eða virkni. Engin hæfni til að tjá ásetning og setja verkefni í viðeigandi samhengi.
0 Engin mæting og engin verkefnaskil.