Aðgengi að skólahúsnæði

Aðalinngangur skólans er á Rauðarárstíg númer 10. Lyftuaðgangur er frá aðalinngangi hússins.

Kennslustofa skólans í Miðbergi, Gerðubergi 1, er staðsett á 2. hæð. Inngangur er frá norðaustur horni hússins. Bílastæði eru sunnan og vestan við húsið, Gerðubergsmegin en göngustígur liggur upp með húsinu austanverðu. Einnig er hægt að koma að húsinu frá bílastæði austan við Hraunberg 4. Við útidyr eru bæði tröppur og rampur.