Aðgengi að skólahúsnæði

Aðalinngangur skólans er á Rauðarárstíg númer 10. Lyftuaðgangur er frá aðalinngangi hússins.