Foreldraráð

Skv. 50. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 skal foreldraráð starfa við skóla með það markmið að styðja við skólastarfið og huga að hagsmunamálum ólögráða nemenda í samstarfi við skólann. Skólinn hvetur forsjárforeldra/forráðamenn nemenda undir lögaldri til að starfa með foreldraráði skólans þegar aldurssamsetning nemenda í fullu námi gefur tilefni til.