Nemendur á námskeiðum og aðrir gestir hafa aðgang að þráðlausu neti sem heitir „MIR gestur“. Upplýsingar um lykilorð eru aðgengilegar í skólanum.
Nemendur dagskóla geta tengst neti sem heitir „MIR nemendur“ en til þess þurfa þeir að skrá tölvur sínar hjá umsjónarmanni tæknimála.