Kennarar

Skólinn hefur alla tíð átt því láni að fagna að við hann hafa starfað listamenn og hönnuðir í fremstu röð. Samsetning kennarahópsins hefur skapað margar góðar hefðir í kennsluháttum sem marka sérstöðu skólans þegar kemur að lengra skipulögðu námi, s.s. námi á listnámsbraut og í viðbótarnámi á framhaldsskólastigi.