Kennarafundir

Kennarafundir eru haldnir í upphafi annar, tvisvar á ári. Á haustfundi er kosinn einn áheyrnarfulltrúi í skólanefnd og tveir fulltrúar í skólaráð úr röðum kennara og deildarstjóra. Áheyrnarfulltrúi í skólanefnd getur setið samfellt í þrjú ár. Sama gildir um skólaráð.