Skólafundir

Skólafundur er haldinn a.m.k. einu sinni á ári. Rétt til setu á skólafundi hafa allir starfsmenn skólans ásamt fulltrúum nemenda. Á skólafundi er rætt um málefni skólans. Fundargerð er kynnt skólanefnd.