Skólareglur

1. Nemendur skulu sýna verkum og skoðunum annarra virðingu

2. Nemendur skulu lúta reglum um notkun bókasafns

3. Nemendur skulu ganga vel um búnað skólans, stofur og sameiginleg rými, tæki, tól og efnivið og skilja ætíð við eins og þeir vilja koma að.

4. Öll neysla áfengis, tóbaks og annarra vímuefna er bönnuð í skólanum.

Ef nemandi brýtur ofangreindar reglur er hann ávítaður skriflega. Ítrekuð brot varða brottrekstri úr skóla.