Samskipti við forráðamenn

Skólinn hefur frumkvæði að því að kynna forsjárforeldrum/forráðamönnum nemenda undir lögaldri rétt sinn til upplýsinga er varða nemandann, sé hann í fullu námi.