Foreldraráð

Skólinn hvetur forsjárforeldra/forráðamenn nemenda undir lögaldri til að starfa með foreldraráði skólans þegar aldurssamsetning nemenda í fullu námi gefur tilefni til.