Til baka í námskeiðalista

Grafík

Númer: 109
Skráning og greiðsla: Fara á skráningarvef
Kennsludagur: Miðvikudagur
Kennslutími: 17:00 – 20:15
Upphafsdagur: Miðvikudagur, 27. Október, 2021
Lokadagur: Miðvikudagur, 01. Desember, 2021
Kennari: Elva Hreiðarsdóttir
Lýsing á námskeiði:

Grunnatriði grafíktækninnar í myndlist kynnt og mismunandi aðferðir kenndar. Unnin verður dúkrista (háþrykk), Carborundum (djúpþrykk) og einþrykk (flatþrykk) þar sem lögð verður áhersla á skapandi og fjölbreytta útfærslu. Námskeiðið er ætlað byrjendum í grafík en nýtist einnig þeim sem vilja rifja upp hinar ýmsu grafíkaðferðir.

Verð: 45000
Efniskaup: Mælt er með að nemendur komi með hlífðarföt til að nota í tímunum, t.d svuntu eða skyrtu. Nemendur fá grunnsett, grafíkdúk og grafíkpappír, í byrjun námskeiðs en geta keypt meir ef þörf er á á skriftstofu skólans.
Kennslustaður: Hringbraut 121
Hámarksfjöldi nemenda: 10
Einingar: 1
Grafik3