Ull: spuni og núvitund

Námskeið í spuna með áherslu á núvitund. Að spinna ull við rokk er róandi og taktföst iðja.

Á þessu námskeiði verður kennd grunntækni í að kemba og spinna ull, og mun hver og einn nemandi sitja við rokkinn og finna sinn takt í spunanum. Þótt tæknileg færni sé þjálfuð verða flæði og íhugun í forgrunni.

Námskeiðið er 6 vikur.

Frídagar: Ekki verður kennt þessa mánudaga vegna Páskafrís
* 30. mars
* 6. apríl
Efniskaup: Efni verður útvegað á staðnum.
Hámarksfjöldi nemenda: 9
Kennslustundir: 26
Einingar: 1
Páskafrí 2026:

Páskafrí er frá og með 30. mars til og með 6. apríl og engin kennsla fer fram þá daga.

Img 7983

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0302 2. mars, 2026 – 20. apríl, 2026 Mánudagur 2. mars, 2026 20. apríl, 2026 Mánudagur 17:45-21:00 Álfrún Pálmadóttir 70.500 kr.