Þæfing | Wool felting

English below *

Þæfing umbreytir lausri ull í þétt og endingargott efni á tvívíðu eða þrívíðu formi. Með nálaþæfingu er ullin þæfð saman með sérstakri, gadda­ðri þæfingarnál. Blautþæfing er aðferð sem sameinar ull, volgt vatn og sápu. Með því að rúlla, nudda eða valka ullina bindist hún saman í þétt og slétt efni.

Námskeiðið er 6 vikur.

*

Wool felting is a fascinating process that transforms loose fibres into solid, durable fabric or sculpted shapes. With needle felting, that is accomplished by matting the wool with a special barbed felting needle. Wet felting is a method that combines wool, warm water and soap. By rolling, rubbing, or fulling the wool we bond fibers into a dense, smooth fabric.

Duration of the course is six weeks (excluding Easter breaks).


Frídagar: Ekki verður kennt þessa mánudaga vegna Páskafrís
* 30. mars
* 6. apríl
Efniskaup: Efni verður útvegað á staðnum.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Páskafrí 2026:

Páskafrí er frá og með 30. mars til og með 6. apríl og engin kennsla fer fram þá daga.

Ætlar að nota frístundastyrk?

ATH. Námskeiðið er of stutt til að uppfylla skilyrði frístundastyrks fyrir 18 ára og yngri.

T Haefing

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0302 2. mars, 2026 – 20. apríl, 2026 Mánudagur 2. mars, 2026 20. apríl, 2026 Mánudagur 17:45-21:00 Agata Mickiewicz 49.000 kr.