Ljósmyndun

English below***

Markmið námskeiðsins er að ná færni og þekkingu á miðlinum. Nemendur læra undirstöðuatriði í svarthvítri filmuljósmyndun; hvernig ljósop og hraði virka, framköllun filmu og stækkun ljósmynda í myrkvaherbergi. Inn í kennsluna eru fléttuð dæmi og fróðleikur úr ljósmyndasögunni eftir því sem við á. Nemendur koma með eigin myndavél og geta keypt filmu af skólanum.

Kennslan fer fram á ensku, en kennarinn skilur nokkuð í íslensku.

Námskeiðið er 6 vikur.

***

The goal of the course is to acquire skills and knowledge of the medium. Students learn the basic principles of black-and-white film photography; how aperture and shutter speed work, film development, and printing photographs in the darkroom. Examples from the history of photography are integrated into the teaching where applicable. Students bring their own camera and can buy the film from the school.

Lessons and instructions are communicated in English, but the teacher understands some Icelandic.

The course is held once a week for six weeks.

Efniskaup: Nemendur þurfa að koma með eigin filmuvélar. Kennari gefur leiðbeiningar um kaup á filmu og pappir í fyrsta tíma. Hægt er að kaupa svart-hvítar filmur í skólanum. Annað efni til að framkalla filmur og prenta ljósmyndir í myrkraherbergi er innifalið í námskeiðsgjaldi.
***
Students need to bring their own film cameras. The teacher will provide instructions on purchasing film and paper in the first class. Black and white film can be purchased at the school during office hours. Other materials for developing film and printing photographs in the darkroom are included in the course fee.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 24
Einingar: 1
IMG 8235 210709 103839

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0121 21. janúar, 2026 – 25. febrúar, 2026 21. janúar, 2026 25. febrúar, 2026 17:45-21:00 Stephan Adam 72.500 kr.