Á námskeiðinu þjálfa nemendur skynjun á réttum hlutföllum andlits og höfuðs. Andlitið er skoðað í þrívídd með lifandi fyrirsætu og það mótað í leir. Formskyn og mælitækni nemandanna styrkist og þau kynnast eiginleikum efnisins. Leirinn er brenndur í lokinn.
2 námskeið í boði og er hvert 6 vikur.