Andlitsmynd í leir

Á námskeiðinu þjálfa nemendur skynjun á réttum hlutföllum andlits og höfuðs. Andlitið er skoðað í þrívídd með lifandi fyrirsætu og það mótað í leir. Formskyn og mælitækni nemandanna styrkist og þau kynnast eiginleikum efnisins. Leirinn er brenndur í lokinn.

2 námskeið í boði og er hvert 6 vikur.

Frídagar: Ekki verður kennt þessa fimmtudaga
* 19. febrúar vegna vetrafrís
* 2. apríl vegna Páskafrís
* 23. apríl Sumardagurinn fyrsti
Efniskaup: Allt leirefni er innifalið í námskeiðisgjaldi. Verkfæri verða til láns á staðnum en nemendum er jafnframt frjálst að koma með eigin verkfæri.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 26
Einingar: 1
Vetrafrí skólans og Páskafrí 2026:
  • Vetrarfrí er frá og með 19. febrúar til og með 21. febrúar.
  • Páskafrí er frá og með 30. mars til og með 6. apríl.
Fe07 F4 D0 8 E43 4 Ea7 893 F 75 B20 Cd3 B72 A

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0122 22. janúar, 2026 – 5. mars, 2026 Fimmtudagur 22. janúar, 2026 5. mars, 2026 Fimmtudagur 17:45-21:00 Guðrún Vera Hjartardóttir 77.000 kr.
N0312 12. mars, 2026 – 30. apríl, 2026 Fimmtudagur 12. mars, 2026 30. apríl, 2026 Fimmtudagur 17:45-21:00 Guðrún Vera Hjartardóttir 77.000 kr.