Andlitsmynd í leir

Á námskeiðinu þjálfa nemendur skynjun á réttum hlutföllum andlits og höfuðs. Andlitið er skoðað í þrívídd með lifandi fyrirsætu og það mótað í leir. Formskyn og mælitækni nemandanna styrkist og þau kynnast eiginleikum efnisins. Leirinn er brenndur í lokinn.

2 námskeið í boði og er hvert 6 vikur.

Frídagar: Ekki verður kennt þessa fimmtudaga
* 19. febrúar vegna vetrafrís
* 2. apríl vegna Páskafrís
* 23. apríl Sumardagurinn fyrsti
Efniskaup: Allt leirefni er innifalið í námskeiðisgjaldi. Verkfæri verða til láns á staðnum en nemendum er jafnframt frjálst að koma með eigin verkfæri.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kennslustundir: 26
Einingar: 1
Vetrafrí skólans og Páskafrí 2026:
  • Vetrarfrí er frá og með 19. febrúar til og með 21. febrúar.
  • Páskafrí er frá og með 30. mars til og með 6. apríl.
Ætlar að nota frístundastyrk?

ATH. Námskeið er of stutt til að uppfylla skilyrði frístundastyrks fyrir 18 ára og yngri.

IMG 5082 2 copy

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0122 22. janúar, 2026 – 5. mars, 2026 Fimmtudagur 22. janúar, 2026 5. mars, 2026 Fimmtudagur 17:45-21:00 Guðrún Vera Hjartardóttir 77.000 kr.
N0312 12. mars, 2026 – 30. apríl, 2026 Fimmtudagur 12. mars, 2026 30. apríl, 2026 Fimmtudagur 17:45-21:00 Guðrún Vera Hjartardóttir 77.000 kr.