GREIÐSLUSKMÁLAR DAGSKÓLA

  1. Til að tryggja skólavist næsta skólaár þurfa dagskólanemendur að greiða staðfestingargjald fyrir ákveðinn gjalddaga. Staðfestingargjaldið bætist við skólagjöld fyrir hverja önn en fæst ekki endurgreitt þótt viðkomandi hætti að þiggja skólavistina.
  2. Inkasso annast innheimtu á kröfum fyrir hönd skólans. Hægt er að hafa samband við Inkasso í netfangið inkasso@inkasso.is eða síma 520 4040 og biðja um greiðsludreifingu.
  3. Skólinn sendir dagskólanemendum greiðslutilkynningar vegna skólagjalda fyrir upphaf hvers skólatímabils.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 551 1990 eða gegnum tölvupóst á netfangið mir@mir.is