06.06.24
Nokkur pláss laus í haust

Inntöku nýrra nemenda fyrir haustönn 2024 er að mestu lokið. Þó eru enn nokkur pláss laus við skólann á listnámsbraut til stúdentsprófs, textílbraut, listmálarabraut og í myndlistarnámi fyrir fólk sem lokið hefur starfsbraut framhaldsskóla.

Eins og alltaf taka yfirkennarar einstakra námsbrauta á móti fyrirspurnum um sínar brautir hvenær sem er.

Sjonlist Mir 17