Vala Birna Árnadóttir
Bergmál

Vala Birna Árnadóttir

Bergmál

Með þessu verki rýndi ég í tilfinningar sem koma upp þegar að maður les texta (ljóð, bækur o.fl.) og túlkaði þær yfir á sjónrænt form. Ég valdi þrjá texta og leyfði undirmeðvitundinni að ráða för en úr urðu þrjár myndir, allar með sinn hvorn textann sem kveikju. Mér hafa alltaf þótt tilfinningar sem erfitt er að lýsa með orðum vera eins og samansafn af mörgum tilfinningum sem sameiginlega mynda eina heild. Myndirnar eru því eins og klippimyndaverk - samansafn af mörgum smærri teikningum sem saman skapa eina mynd.

Efni: Blýantur og akrýll á pappír, 29,7x42 cm.

Vala 1
Vala 2
Vala 3