Styrmir Þór Hafrúnarson
Flúið frá rigningu

Styrmir Þór Hafrúnarson

Flúið frá rigningu

Flúið frá rigningu er skáldsaga um Æsu, sem er stelpa sem á erfitt í lífinu en lendir einn daginn í því að ferðast óvænt í annan heim, og sagan segir frá ferð hennar í þennan heim og leit hennar að leið til baka.

Bókin var skrifuð með þeirri áætlun að gera tilraunir með allskonar myndmál og frásagnaraðferðir, og verkinu sem skilað var sýnir fram á það.

Verkið sem um ræðir er ekki öll sagan, heldur aðeins fyrstu 4 kaflarnir, sem sýnishorn á hugmyndum um uppsetningu og frásögn.

Efni: Bókverk

Styrmir 1
Styrmir 2
Styrmir 3
Styrmir 4