Svana Fanney Karlsdóttir
Án titils

Svana Fanney Karlsdóttir

Án titils

Deild: Myndlist
Ár: 2021

Þetta er lokaverkefni mitt sem eru form og litir. Ég byrjaði á að lita með trélitum en ákvað svo að breyta og fara með vatni ofan í trélitina. Formin eru gerð með gráðuboga í nokkrum stærðum. Ég teiknaði fyrst með blýanti og teiknaði síðan ofaní með svörtum tússpenna. Ég teiknaði u.þ.b. tíu form á hvert blað og raðaði þeim upp á flötinn á tilviljunarkenndan hátt. Litirnir eru líka valdir þannig, á tilviljunarkenndan hátt. Hugmyndin að verkinu kviknaði bara að sjálfu sér.

Ég ákvað að mála fjólubláan bakgrunn fyrir verkin og sýna þau sem eina heild.

20210501 131249
20210501 131241
20210501 131229
20210501 131218
20210501 131211
20210501 131204
20210501 131155