Sigrún Birna Pétursdóttir Einarsson
Hús drauma minna

Sigrún Birna Pétursdóttir Einarsson

Hús drauma minna

Deild: Fornám
Ár: 2020
Instagram: @sigrunnbirnaa

Mig dreymir mikið og oft frekar ljótt, skrímsli og óhugguleg hús birtast oft. Mig langaði til að vinna með yfirgefin hús í stíl við það sem mig dreymir og ákvað að nota eitt af stærstu áhugamálum mömmu minnar sem miðilinn og það er leirlist. Í gegnum ferlið þurfti ég oft að minna mig á það að vanda mig minna þar sem húsin voru farin að vera of heilleg og fín.

Efni: Steinleir, hvert hús á milli 10-20 cm á hæð og breidd.

Sigrún 1
Sigrún 2
Sigrún 3
Sigrún 4
Sigrún 5
Sigrún 6 Jpg