Sigrún Ugla Björgvinsdóttir
Án titils og Frelsi

Sigrún Ugla Björgvinsdóttir

Án titils og Frelsi

Akrýl á viðarbretti, 11x26,2 cm, akrýl á blaði, 58x47 cm.

Ég vildi að þetta verkið myndi vekja sömu tilfinningu og sparistell.
Sparistellið heima hjá mér er hvítt og dökkblátt svo að ég tengi alltaf þá liti við
postulínsmatarstell. Mér finnst gaman að mála fólk í óraunverulegum litum en fyrst að það
passaði ekki við „Frelsi“ gerði ég þetta verk. Ég gaf því ekki titil af því að ég vil að fólk túlki það á
sinn eiginn hátt, óháð mínum tilfinningum um verkið.

Mynd 657
Mynd 659
Mynd 661