Innsetning í rými, blönduð tækni og fundið efni.
Verkið Ef væri ég vísindamaður sýnir brot úr ferðalagi mínu inn í heim
vísindanna.
Í verkinu kanna ég virkni og mátt segla með mismunandi aðferðum.
Markmiðið var að spreyta mig áfram í einhverju nýju, dýpka skilning minn á
vísindum og fyrst og fremst hafa gaman.
Sara Guðnadóttir
Ef væri ég vísindamaður