Mirjam Maeekalle
Kona í frjálsu falli

Mirjam Maeekalle

Kona í frjálsu falli

Mikilmennskubrjálæði listamannsins tók völdin. Listakonan vill ekki sýna myndina sem hún gerði, heldur sig sjálfa. Hún reynir að fela það með því að þykjast eins og það sé einungis tilviljun að hún náðist á mynd, en það er það alls ekki. Þessar myndir eru uppstilling og sönnun þess að listamaðurinn á heiðurinn, athyglina og sköpunina en ekki málverkið. Málverkið er kaffært af listamanninum.

Einn daginn mun mikilmennskubrjálæði hætta að hrjá og græta listamanninn, þangað til þá er konan í frjálsu falli.

Efni: Stafrænar ljósmyndir

Mirjam 1
Mirjam 2
Mirjam 3
Mirjam 4
Mirjam 5
Mirjam 6