Marta Heiðarsdóttir
Feluleikur

Marta Heiðarsdóttir

Feluleikur

Nakin klæði,

trosnað ver.

Ávana ábreiða,

troðið ver.

Breytingar, hreyfingar.

Verandi ver.

Ónýtir eða ónýttir hlutir fá ný hlutverk. Samspil lita skapar formið sem breytist með hreyfanleika og feluleik. Með þessu samspili verða til ný form, munstur og hlutverk.

Mh 11
Mh 2
Mh 22
Mh 33
Mh 4