Máni Helgason
Rite of Passage

Máni Helgason

Rite of Passage

Verkið táknar þroskaferli einstaklingsins. Aðal sögupersónan í verkinu fer í gegnum nýja heima, lærir margt nýtt, endurheimtar kraftinn sinn. Eftir þessar þrekraunir er hann kominn í tengingu við sjálfan sig og umhverfið. Sögupersónan tengist aftur alheiminum.

Efni: Videó