Lilja Reykdal Snorradóttir
Án titils

Lilja Reykdal Snorradóttir

Án titils

Verkið á að fanga hversdagsleikann sem er allt í kringum okkur. Hlutina og aðstæðurnar sem við veltum lítið sem ekkert fyrir okkur hreinlega vegna þess að þær eru ekki nógu áhugaverðar. Í verkinu eru hversdagslegar senur en einnig fagurfræðilegar. Vonin er að áhorfandinn geti tengt þær við sig eða fólk í kringum sig

Efni: Vídeó