Máni Bjarnason
Sundrun

Máni Bjarnason

Sundrun

Akrýll á pappa, 100x120 cm.

Konsept verk míns var að komast í vinnuflæði og hugarástand þar sem óþvinguð list,

knúin áfram af undirmeðvitundinni yrði til. Myndefni hverrar myndar var hugsað ótengt

hinna myndana, en í listræna ferlinu byrjaði að myndast tenging milli myndina í gegnum

áferð málningarstrokanna og sjónrænu innihaldi þeirra. Titilinn “Sundrun” er sprottið af

því að myndefni hvers málverks virðist vera að leysast upp.

Mynd 606
Mynd 608
Mynd 609
Mynd 610
Mynd 611