Lilja Yasmin Mechiat
Lilja Yasmin Mechiat

Lilja Yasmin Mechiat

Lilja Yasmin Mechiat

Saumur, skúlptúr, málun, riso-prent og grafísk hönnun, í formi innsetningar.



Oft þegar við heyrum minnst á orðið „innflutt“ er það í neikvæðu samhengi. Þýðing orðsins tekur sér mismunandi merkingu út frá því hvaða land er í samhengi með því sem innflutt er. Til dæmis er vara sem innflutt er frá Kína talin ómerkileg og léleg, en vara frá Svíþjóð er flott og öfundsverð. Rétt eins og innflytjandi frá Danmörku fær ekki sömu móttöku og innflytjandi frá Sýrlandi.

Verkið mitt, Innflutt, hefur það starf að taka allt sem innflutt er og gefa því jafnt gildi. Unnið með sterkum innblástri frá menningu og hönnunarstílum Norður-Afríku, vef ég saman mismunandi menningarheima í eitt verk til að sýna ástúð mína á allri þeirri menningu sem innflutt er, og túlka ég það í gegnum alla mína uppáhalds miðla saman í eitt verk.




Mynd 570
Mynd 571
Mynd 576
Mynd 579
Mynd 572