Málverk með akríl málningu, akríl
sparsli, sprey, olíu pastel litum, naglalakki og gler á 150x150 sm á striga
Svartur Opal er dökkt abstrakt málverk sem inniheldur skæra
li&. ÚPærslan var huguð e)ir Eggert Pétursyni þar sem hann málaði dökkt málverk með
litum. Það sem heillaði mig við það málverk er að verkið vir&st svart en því lengur sem
maður horfir á það því litríkara verður það. Ég vildi koma þessari aðferð á verkið miW. Þar
sem Eggert vinnur mikið með blóm og jur&r langaði mig að prófa að nota gimstein sem
kallast svartur opal. Sá steinn er einmit svartur og inniheldur margskonar li&.
Ég byrjaði að sparsla strigann með akríl sparsli &l að fá grófa og þykka áferð, síðan skissaði ég
staðsetningarnar fyrir li&na með dökkri akríl málningu og lýs& svo ofan á það. Þegar
grunnurinn var kominn spreyjaði ég verkið með svörtu akríl spreyi þar &l málverkið varð
nánast svart en lýs& það a)ur með olíupastel litum. E)ir það nagglalakkaði ég með svörtu
naglalakki á kantana e)ir sparslinu &l að gefa glansáferð og að lokum notaði ég litríkt gler &l
að glampinn verði enn meiri.