Kristjana Elva Karlsdóttir
Litir himinsins

Kristjana Elva Karlsdóttir

Litir himinsins

Deild: Fornám
Ár: 2020

Á hverjum degi birtast margir ólíkir litir þegar við horfum upp til himins. Hvort sem sólinn sé að rísa eða setjast, eða þegar það er skýjað. Að gefa sér tíma til að virða þetta fyrir sér minnir mann á hversu falleg náttúran er og hvað við erum lítill hluti af henni.

Þemað í lokaverki mínu eru litir himinsins. Ég notaði ljósmyndir úr símanum mínum sem ég hef tekið nýlega sem innblástur. Ég notaði punktisma aðferðina til þess að gefa verkinu nútímalegt útlit og fallega áferð, sem samt tekur ekki athygli frá aðalatriðinu, sem eru litirnir.

Fa5853 F9 E7 Da 4442 855 B A42 Ed2 Ceaeb9
6 Ef5 Ede1 386 F 49 B9 9285 088483076 De6
B6 Dd2218 7 B42 44 E3 B2 C2 Af6769373 C40
504 B6417 A053 4113 9 Fd7 6 C69 Eee474 B4
51 B2 E53 E 42 Cd 483 F 88 D2 A5 C118 Db392 B