Kristinn Daníel Sigurðsson
Hinir ýmsu tæknikjarnar vísindaskáldskaps

Kristinn Daníel Sigurðsson

Hinir ýmsu tæknikjarnar vísindaskáldskaps

Hugmyndin bakvið verkefnið var að skoða og athuga hina ýmsu

söguheima í vísindaskáldsögum, íhuga hvað það er sem gerir þá áhugaverða sem og útlitsleg

einkenni. Til eru ákveðnir undirflokkar sem hægt væri að vitna í, en allt kemur það úr enskunni og

eru ekki til góðar íslenskar útfærslur á hugtökum og orðum.

Partur af verkefni var því að skoða orðanotkun og hugsa hvernig best væri að útfæra þetta á

íslensku. Ég notaði myndasöguna sem miðil, ekki til að segja sögu, heldur til að sýna fjölbreyttar

hliðar á myndheimunum.

Niðurstaðan er lítill bæklingur með sjö mismunandi tæknikjörnum, hægt væri að hugsa um þetta

sem ákveðna vinnubók fyrir hvern sem hefur áhuga á að vinna með þessa heima

DZ9 A9515
DZ9 A9516
DZ9 A9513