Kári Fannar Ásmundsson
Equilibrium

Kári Fannar Ásmundsson

Equilibrium

Ég hef alltaf haft áhuga og hræðslu á hugmyndum sem

nútíminn hefur fyrir framtíðina. Von um bjartsýna frammtíð hefur fari minkandi með

tímanum þar sem póst-kapitalsima nútíma samfélagið sem við búum í er nú þegar

byrjað að bresta. Í Stuttmyndinni minni vildi ég ímynda mér heim þar sem

yfirnáttúruleg hamför eiga sér stað á jörðu. Ég vildi vinna með skrítnar kringumstæður

en halda nútíma efnahagskerfi og erfiðleika kapitalisma.

DZ9 A9510
DZ9 A9509
DZ9 A9519