Kolbeinn Jón Magnússon
Án titils

Kolbeinn Jón Magnússon

Án titils

Deild: Myndlist
Ár: 2021

Útskriftarverkin mín eru tvær seríur. Önnur serían er gerð með túss á pappír og hin er gerð þannig að ég klippti út alls kyns form úr lituðum pappír og límdi á flötinn, síðan málaði ég yfir með tússlit og þunnum akrýllit. Eitt verkið er úr gifsi að hluta til sem er málað yfir með akrýllitum og smá vatnslitum.

Tússverkin eru klassísk hljóðfæri, franskt horn, trompet og viola, önnur verk eru abstrakt með kúbísku ívafi.

Að auki sýnir ég hreyfimynd unna í samstarfi við Þóri Gunnarsson, Listapúkann.

20210501 131447
20210501 131453
20210501 131458
20210501 131503
20210501 131649
20210501 131655
20210501 131658
20210501 131702
20210501 131705
20210501 131710