Júlía Sól Kristinsdóttir

Júlía Sól Kristinsdóttir

Ég nota ómeðvitað flæði með því að mála beint á strigann eða að finna form í málningarslettum. Ég prófaði að skera í málverkið og sauma það aftur saman, sem varð að útrás og gaf verkinu grófleika miðað saklaust myndefni. Síðan notaði ég leir til að skilgreina skugga og formið í heild betur.

Efni: Akríl, das leir, tvinni, pappír og strigi.

Jsk 1
Kreista (29,5x21 sm)
Jsk 2
Heima (28,6x21,4 sm)
Jsk 3
Nenni ekki (60x45 sm)
Jsk 4
Skvísa (50x40 sm)
Jsk 5
Belju svín (30 x 30 sm)