Ragna Reynisdóttir

Ragna Reynisdóttir

Í einangrun heima vegna samkomubanns, getur verið erfitt að finna spennandi myndefni. Hraðar stúdíur reyndust mér góð lausn. Bara einfaldar útlínur, gróf efnistök og hnitmiðuð litapalletta.

Efni: Olía, strigi og pappír.


Mynd 1 Ragna
Baðherbergisstúdía 4 (70x100 sm)
Mynd 2
Hraðastúdía 1 (19x14 sm)
Mynd 3
Hraðastúdía 2 (15,5x19 sm)
Ragna Mynd 4 2
Hraðastúdía 3 (19x25 sm)
Ragna Mynd 5 4
Hraðastúdía 4,5 & 6 (26,5x39 sm)