Hulda Katarína Sveinsdóttir
Brestir

Hulda Katarína Sveinsdóttir

Brestir

Brestir er ákveðin endursköpun náttúrulegs landslags og snýr að óljósum mörkum þess manngerða og náttúrulega.

Fyrirbæri náttúrunnar líkt og súrefni, rakastig og tími samlagast leirnum í ákveðinni togstreitu sem síðan mótar og stýrir ferlinu. Verkið er sjálfbært að því leyti að leirnum er hægt að skila aftur ofan í jörðina þaðan sem hann var tekinn þar sem hann er óunninn og hrár.

Img 1950
105 C77 C6 38 E0 41 A4 9 Dfb Bcb5 D85 Cea69