Guðný Margrét Eyjólfsdóttir
Sjálfsmynd vor 2020 (eini tilgangurinn í lífi mínu er þessi peysa)

Guðný Margrét Eyjólfsdóttir

Sjálfsmynd vor 2020 (eini tilgangurinn í lífi mínu er þessi peysa)

Deild: Fornám
Ár: 2020
Instagram: @guddamee

Þegar allt daglegt líf fer í rugl er erfitt að finna tilgang í nokkru sem maður gerir. Sumir fundu tilgang í málverkum, skrifum, sjónvarpsglápi; möguleikarnir eru endalausir!

Ég fann tilgang í peysu, eyddi lang mestum tíma í prjón. Afrakstur samkomubannsins var þá þessi: Peysa og sjálfsmynd í peysunni.

Efni: Handprjónuð og saumuð peysa. Skúlptúr úr efni, fylltur af plasti, handteiknað á andlit.

Gudnym 1
Gudnym 2
Gudnym 3
Gudnym 4
Gudnym 5
Gudnym 6